Vituð ‘ér enn – eða hvað?
Hlöðuloftið, Korpúlfsstöðum
Reykjavík,
sýningarstjóri Pari Stave
apríl – maí
Eruð þið ánægð ef þið fáið að spyrja að einhverju? Listasafn Árnesinga, Hveragerði, (opnar 4. júní)
sýningarstjóri: Zsóka Leposa
Nr. 4 Umhverfing, Vestfirði, óhefðbundnir sýningarstaðir, opnar í júní / Akademía skynjunarinnar.
Svona gerum við – MULTIS jólasýning
Hafnartorgi – Tryggvagötu 21, Reykjavík
2. til 29 desember 2021
MULTIS gallerí leggur höfuðáherslu á verk listamanna sem kallast á ensku “multiple” og hefur verið þýtt sem fjölfeldi, en það eru listaverk sem eru gerð í takmörkuðu upplagi. Meðal listamannanna sem nú sýna eru Guðjón Ketilsson, Steingrímur Eyfjörð, Rúrí, Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, The Icelandic Love Corpotration og fleiri.
Á sýningunni eru nokkur af verkum Rúrí sem hún hefur gert á tímabilinu 1998 til 2020.
Sjá: MULTIS
info@multis.is
BÖRN TÍMANS – samtal við listamann á heimavelli – Rúrí
2. okt. 2021
Barn tímans að þessu sinni er myndlistarmaðurinn Rúrí: Hlusta
Umsjón: Guðni Tómasson.
Önnur sería – 3. þáttur Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listamann á heimavelli og spurt hvað drífur þig áfram, hver eru viðfangsefnin og áskoranirnar og hvað gerir leitina að inntaki listarinnar þess virði að haldið er í hana.
Tónlistin í þættinum er eftir Benjamin Britten.
Matthew Dols viðtal við
Multi-Media Artist, Rúrí (Iceland)
We discussed: how she made a museum, Public art, percent for the arts, politics of the arts, gender issues in the arts, legacy planning, and issues of fame.
Listen to the interview here MP3
People + Places mentioned:
Audio editing by Jakub Černý
Music by Peat Biby
Supported in part by: EEA Grants from Iceland, Liechtenstein + Norway – https://eeagrants.org And we appreciate the assistance of our partners in this project: Hunt Kastner – https://huntkastner.com + Kunstsentrene i Norge – https://www.kunstsentrene.no
Francesca DuBrock, Blue Gold – Rúrí, Extra Tough: Women of the North, Chatter Marks, Anchorage Museum
Jean-Marie Gallais, Marie- Charlotte Calafat, Folklore, Centre Pompidou-Metz – MUCEM – La Découverte
David Carrier, History Painting and its Changing Subjects, History and Theory 59 (no 3), Wesleyan University
Jólasýning Listvals
í Hörpu, Reykjavík
4. til 29 desember 2021
Svona gerum við _ MULTIS jólasýning
Hafnartorgi, Reykjavík
2. til 29 desember 2021
Ti Con Zero
Palazzo delle Esposizioni, Rome
Sýningarstjórn: Paola Bonani, Francesca Rachele Oppedisano and Laura Perrone
12. október, 2021–27. febrúar, 2022
Abrakadabra – töfrar samtímalistar
Listasafn Reykjavíkur – Hafnahús, Reykjavík
30. október 2021 – 20. mars 2022
Counter Cartographies: Living the Land
Anchorage Museum
Alaska
Sýningarstjóri: Francesca DuBrock
8. október, 2021—25. september, 2022
TI CON ZERO
Palazzo delle Esposizioni, Rome
12 október, 2021 – 27. febrúar, 2022
Sýningarsttjórar: Paola Bonani, Francesca Rachele Oppedisano og Laura Perrone.
Algorithms that use error as a system for generating forms, synthetic biological apparatuses, intuitive eukaryote microbes and artificial intelligences, territorial transformation processes, desertification, space exploration and Martian panoramas. The research of the artists involved in the T Zero exhibition is configured as a venue for debate, for discarding or overturning the themes and paradigms of our contemporary world: profiling and automation, the frontiers of medical genetics, global warming, ecological reconversion, forecasting models and spillover. Through direct collaboration with scientists and research institutes, and making the best possible use of the sweeping opportunities offered by technology, these artists transcend the current moment of applied research and using the imaginative strength proper to the work of art they configure unique and occasionally dystopic visions of the potential future.
Listamennn eru:
Adelita Husni-Bey, Agnes Denes, Albrecht Dürer, Alexandra Daisy Ginsberg, Alighiero Boetti, Antony Gormley, Carsten Nicolai, Channa Horwitz, Christian Mio Loclair, Daniel Steegman Mangrané, Dora Budor, Gino De Dominicis, Giuseppe Penone, Gustav Metzger, Hicham Berrada, Jenna Sutela, Nancy Holt, Pierre Huyghe, Rachel Rose, Revital Cohen, Richard Mosse, Robert Smithson, Roman Ondak, Roman Opałka, Rudolf Steiner, Rúrí, Ryoji Ikeda, Sissel Tolaas, Tacita Dean, Tega Brain, Troika, Tuur van Balen.
ABRAKADABRA – töfrar samtímalistar
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
30. okt. 2021 – 20.mars 2022
Við kynnumst töfrum samtímalistar á þessari skemmtilegu sýningu fyrir alla sem vilja sjá ný og spennandi verk eftir núlifandi listamenn. Markmiðið er að gera heim samtímalistar aðgengilegan. Í verkunum má sjá fjölbreytileika listarinnar, þau höfða til ímyndunaraflsins og skynfæranna, þar er fjallað um líkamann, sjálfsmyndina, náttúruna, samfélagið og ótal margt fleira. Við bjóðum unglinga, ungmenni og alla sem eru forvitnir um samtímalist sérstaklega velkomna!
Abrakadabra er dularfullt orð sem tengist töfrum. Það er mjög gamalt og uppruni þess er ókunnur …
Listaverk eftir: Alicja Kwade, Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, Anna Hallin, Anna Líndal, Auður Lóa Guðnadóttir, Baldur Geir Bragason, Egill Sæbjörnsson, Fritz Hendrik IV, Guðný Guðmundsdóttir, Heimir Björgúlfsson, Hildigunnur Birgisdóttir, Hildur Bjarnadóttir, Hrafnhildur Arnardóttir/Shoplifter, Hreinn Friðfinnsson, Karin Sander, Katrín Elvarsdóttir, Katrín Sigurðardóttir, Kristján Steingrímur Jónsson, Leifur Ýmir Eyjólfsson, Logi Leó Gunnarsson, Magnús Helgason, Matthías Rúnar Sigurðsson, Margrét H. Blöndal, Melanie Ubaldo, Ólöf Nordal, Ragnheiður Gestsdóttir, Rúrí, Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson, Unndór Egill Jónsson.
meira: Abrakadabra
meira: Tortími
EXTRA TOUGH: WOMEN OF THE NORTH
Anchorage Museum, Anchorage, Alaska
6. nóvember 2020 til september 2021
Rúrí verður meðal listamanna sem eiga verk á sýningunni, og sýnir hún stórt veggverk.
Sýningarstjóri: Francesca Du Brock
Artists, mothers, scientists and makers included in this exhibition testify to the vital role that both Indigenous and newcomer women have held, and continue to hold, in Northern communities. Women’s voices and visions provide rich ground for imagining a future guided by principles of gender equity, sustainability and strength.
Meira: exhibition
FOLKLORE
MUCEM (Museum of European and Mediterranean Civilisations), Marseille
21 október 2020 til 22. febrúar 2021
Þegar sýningunni Folklore lýkur í Centre Pompidou-Metz verður hún opnuð í Mucem, í Marseilles.
Sýningarstjórar: Jean-Marie Gallais, Head of Programming Centre Pompidou-Metz,
og Marie- Charlotte Calafat, Head of the History Department Mucem
GRÓÐUR JARÐAR OG HUGARFLUGS
Safnasafnið
Svalbarðseyri við Eyjafjörð
6. júní til 13. september 2020
Sýningin er í meginatriðum unnin úr safneign, í þeim tilgangi að kynna listaverk og gripi eftir sem flesta höfunda, hugmyndir þeirra, aðferðir og efnisval. Nokkrum var boðið að senda inn framlag. Sum verkin í eigninni eru þess eðlis að þau eiga varla erindi á sýningar nema ákveðið tema ríki því þau standa ekki sjálfstæð, en eðlilegt að gefa þeim tækifæri því stundum bera þau með sér eitthvað óvænt sem styður við áhrifaríkari verk.
Sýningarstjóri: Níels Hafstein
Á sýningunni eru 110 listaverk og gripir eftir 37 konur, 37 karla og 14 ókunna höfunda. Meðal verka er nýtt verk eftir Rúrí.
Listaverkið Fyssa sett í gang sumardaginn fyrsta 2020.
Listasafn Reykjavíkur og Reykjavíkurborg standa fyrir því að gangsetning Fyssu eftir vetrarmánuðu sé á sumardaginn fyrsta og liður í opinberum hátíðahöldum í tilefni sumarkomu.
sjá vídeó frá gangsetningu 2020
Conversation with Rúrí, María Fernanda Barrero, LARMAGAZINE.021, Mexico, www
THE BIG PICTURE
New Concepts for a New World
Ars Electronica 2012
Festival for Art, Technology and Society
Ars Electronica Center, Deep Space
Linz, Austria
MHR40ÁRA
Kling & Bang
ReykjavÍk
Hættumörk
Listasafn Íslands,
Sigríður Melrós Ólafsdóttir, Halldór B Runólfsson
Climate – Change – Minds
Kunstmuseum Bonn, Þýskalandi
(maí),
Serafine Lindemann/artcircolo – Christian Schoen
Climate – Change – Minds
Utanríkisráðuneyti Þýskalands, Berlín ,
Þýskalandi (júlí)
Serafine Lindemann/artcircolo – Christian Schoen
HAUSER XII
LOFT – Raum fur Kunst & Gegenvart
Ansbach, Þýskalandi
Christian Schoen
In 2008 Rúrí took part in an exhibition in Akureyri in the shadow of the economic collapse which took place that year—and which may partly be ascribed to the economic expansion which arose from the Kárahnjúkar hydro-electric plant. She showed Tortími/Termining (both Icelandic and English words are coined by her). The Icelandic title is a punning conflation of tími (time) and tortíming (destruction), with connotations of hard times and destruction. The piece is a mechanical construction which may be seen as symbolizing the way that modern technology shackles nature. Inside the mechanism is a strip of paper seven meters long on which is a picture of Töfrafoss (“Magical Falls”), one of the waterfalls which vanished when land in the uplands was submerged by a reservoir for the Kárahnjúkar hydro plant. When someone approached the piece, sensors activated the machine, the strip of paper rolled downwards into a shredder, and the shredded remains of the waterfall were caught in a transparent plexiglas box. The movements of the mechanism were random, so it was impossible to tell whether the machine would be activated, and how much of the waterfall would be shredded. Hence the observer could not tell what the consequences might be of approaching and looking at the work.
Gunnar J. Árnason
úrdráttur úr TIME eftir Gunnar J. Árnason, bls 38, í bókinni RÚRÍ, ritstjórn Christian Schoen, útgefandi Hatje Cantz, 2011:
Ljósmyndun: Pétur Thomsen